G??a n?tt, ?g vona a? ?? eigir g??a n?tt

G??a n?tt, ?g vona a? ?? eigir g??a n?tt

by Karen Jean Matsko Hood
     
 

View All Available Formats & Editions

Þessi útgáfa Góða nótt, ég vona að þú eigir góða nótt er prentuð á íslensku. Hún er róandi og skemmtileg og hjálpar til við að róa börnin áður en þau fara að sofa.
Hefðin að baki sögu fyrir…  See more details below

Overview

Þessi útgáfa Góða nótt, ég vona að þú eigir góða nótt er prentuð á íslensku. Hún er róandi og skemmtileg og hjálpar til við að róa börnin áður en þau fara að sofa.
Hefðin að baki sögu fyrir svefninn hefur verið við líði samhliða hinu skrifaða orði. Í gegnum margar kynslóðir, í öllum menningarheimum hafa foreldrar lesið fyrir börnin sín fyrir svefninn. Góða nótt, ég vona að þú eigir góða nótt er sefandi saga fyrir svefninn sem hægt er að segja aftur og aftur.
Í kjölfar fordæmislausum vinsældum japanska Anime teiknimyndastíls munu myndirnar í þessari bók skemmta ungum lesendum er þeir taka þátt í helgiathöfn háttatímans og bjóða öllum fjársjóðum sínum góða nótt.
Börn munu njóta þess að lesa þessa þægilegu sögu fyrir háttinn eftir Karen Jean Matsko Hood. Hver síða er myndskreytt með ást og eljusemi. Barnið þitt og barnabarn munu biðja þig um að lesa þessa bók aftur og aftur. Þessi bók er algjört skilyrði fyrir allar fjölskyldur sem halda úti safni bóka. Góða nótt, ég vona að þú eigir góða nótt er frábær gjöf fyrir alla sérstaka vini og börn.

Product Details

ISBN-13:
9781596497054
Publisher:
Whispering Pine Press International, Inc.
Publication date:
01/14/2014
Pages:
30
Product dimensions:
8.50(w) x 8.50(h) x 0.08(d)

Customer Reviews

Average Review:

Write a Review

and post it to your social network

     

Most Helpful Customer Reviews

See all customer reviews >