Litlar byltingar: draumar um betri daga

Litlar byltingar eru sögur af tíu konum sem spanna í senn eitt kvöld, eitt ár og heila öld. Hér óma raddir mæðgna, systra og dætra sem dreymir um betri daga, sléttar götur, frjálsar konur og börn sem lifa.

Ef maður hrindir af stað of stórum byltingum sviðnar jörð og rýkur úr rústum. Það verður mannfall og sér stórlega og jafnvel varanlega á umhverfinu. Mannsaldrar geta farið í að jafna sig eftir stórar byltingar og sjálfur skaðast maður oftast mest, tortímir jafnvel sjálfum sér. En ef maður gerir litlar byltingar, alla daga, ef maður gerir byltingar sem fæstir taka eftir, þá hreyfist veröldin með manni þangað sem förinni er heitið.

Kennslukonan Glóa flýr kaldan klakann og sest að í lukkulandinu Danmörku. En þegar ellin færist yfir leitar hugurinn heim - til formæðra og áhrifavalda.

Úr bókinni:

- Hlauptu af þér hornin þarna fyrir sunnan, en þú snýrð aftur. Ég veit það, sagði Þórunn, systir Sigurlínu.

- Mundu, Lína mín litla, að við erum Fjarðakonur, sagði Selja móðir þeirra og yfirlýsingin var tilfinningaþrungin, merkingarfull og hlaðin óhjákvæmilegum skyldum um alla eilífð, skyldum sem tilheyrðu því að fera Fjarðarkona.

- Þú skilar þér aftur. En Arnheiður systir þín þarf á þér að halda núna. Nóg er það sem hefur gengið á hjá henni, blessaðri. Drengurinn og stúlkan, bæði dáin á aðeins þremur árum. Þú verður henni hjálparhella og gleðigjafi, Sigurlína mín. Svo kemurðu aftur. Þú átt eftir að fara til Seyðisfjarðar. Þar eru tækifærin fyrir ungar stúlkur og þá ertu svo nálægt okkur Þórunni. Enda býr framtíðin á Seyðisfirði. Þar veðrur höfuðstaður landsins síðar meir. Vittu til.

Frú Sesselja var þess fullviss að Seyðisfjörður yrði stórborg framtíðar. Ein af merkustu verslunarborgum Evrópu, sagði hún. Þegar fram líða stundir. Veðursældin er þvílík og þá verður nú þétt byggð upp allar hlíðar og hallir og stórhýsi á heiðarbrún. Það er eins gott að við verðum öll tilbúin þegar þar að kemur.

1146519705
Litlar byltingar: draumar um betri daga

Litlar byltingar eru sögur af tíu konum sem spanna í senn eitt kvöld, eitt ár og heila öld. Hér óma raddir mæðgna, systra og dætra sem dreymir um betri daga, sléttar götur, frjálsar konur og börn sem lifa.

Ef maður hrindir af stað of stórum byltingum sviðnar jörð og rýkur úr rústum. Það verður mannfall og sér stórlega og jafnvel varanlega á umhverfinu. Mannsaldrar geta farið í að jafna sig eftir stórar byltingar og sjálfur skaðast maður oftast mest, tortímir jafnvel sjálfum sér. En ef maður gerir litlar byltingar, alla daga, ef maður gerir byltingar sem fæstir taka eftir, þá hreyfist veröldin með manni þangað sem förinni er heitið.

Kennslukonan Glóa flýr kaldan klakann og sest að í lukkulandinu Danmörku. En þegar ellin færist yfir leitar hugurinn heim - til formæðra og áhrifavalda.

Úr bókinni:

- Hlauptu af þér hornin þarna fyrir sunnan, en þú snýrð aftur. Ég veit það, sagði Þórunn, systir Sigurlínu.

- Mundu, Lína mín litla, að við erum Fjarðakonur, sagði Selja móðir þeirra og yfirlýsingin var tilfinningaþrungin, merkingarfull og hlaðin óhjákvæmilegum skyldum um alla eilífð, skyldum sem tilheyrðu því að fera Fjarðarkona.

- Þú skilar þér aftur. En Arnheiður systir þín þarf á þér að halda núna. Nóg er það sem hefur gengið á hjá henni, blessaðri. Drengurinn og stúlkan, bæði dáin á aðeins þremur árum. Þú verður henni hjálparhella og gleðigjafi, Sigurlína mín. Svo kemurðu aftur. Þú átt eftir að fara til Seyðisfjarðar. Þar eru tækifærin fyrir ungar stúlkur og þá ertu svo nálægt okkur Þórunni. Enda býr framtíðin á Seyðisfirði. Þar veðrur höfuðstaður landsins síðar meir. Vittu til.

Frú Sesselja var þess fullviss að Seyðisfjörður yrði stórborg framtíðar. Ein af merkustu verslunarborgum Evrópu, sagði hún. Þegar fram líða stundir. Veðursældin er þvílík og þá verður nú þétt byggð upp allar hlíðar og hallir og stórhýsi á heiðarbrún. Það er eins gott að við verðum öll tilbúin þegar þar að kemur.

10.99 In Stock
Litlar byltingar: draumar um betri daga

Litlar byltingar: draumar um betri daga

by Kristín Helga Gunnarsdóttir

Narrated by Kristín Helga Gunnarsdóttir

Unabridged — 8 hours, 37 minutes

Litlar byltingar: draumar um betri daga

Litlar byltingar: draumar um betri daga

by Kristín Helga Gunnarsdóttir

Narrated by Kristín Helga Gunnarsdóttir

Unabridged — 8 hours, 37 minutes

Audiobook (Digital)

$10.99
FREE With a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime
$0.00

Free with a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime

START FREE TRIAL

Already Subscribed? 

Sign in to Your BN.com Account


Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers

FREE

with a B&N Audiobooks Subscription

Or Pay $10.99

Overview

Litlar byltingar eru sögur af tíu konum sem spanna í senn eitt kvöld, eitt ár og heila öld. Hér óma raddir mæðgna, systra og dætra sem dreymir um betri daga, sléttar götur, frjálsar konur og börn sem lifa.

Ef maður hrindir af stað of stórum byltingum sviðnar jörð og rýkur úr rústum. Það verður mannfall og sér stórlega og jafnvel varanlega á umhverfinu. Mannsaldrar geta farið í að jafna sig eftir stórar byltingar og sjálfur skaðast maður oftast mest, tortímir jafnvel sjálfum sér. En ef maður gerir litlar byltingar, alla daga, ef maður gerir byltingar sem fæstir taka eftir, þá hreyfist veröldin með manni þangað sem förinni er heitið.

Kennslukonan Glóa flýr kaldan klakann og sest að í lukkulandinu Danmörku. En þegar ellin færist yfir leitar hugurinn heim - til formæðra og áhrifavalda.

Úr bókinni:

- Hlauptu af þér hornin þarna fyrir sunnan, en þú snýrð aftur. Ég veit það, sagði Þórunn, systir Sigurlínu.

- Mundu, Lína mín litla, að við erum Fjarðakonur, sagði Selja móðir þeirra og yfirlýsingin var tilfinningaþrungin, merkingarfull og hlaðin óhjákvæmilegum skyldum um alla eilífð, skyldum sem tilheyrðu því að fera Fjarðarkona.

- Þú skilar þér aftur. En Arnheiður systir þín þarf á þér að halda núna. Nóg er það sem hefur gengið á hjá henni, blessaðri. Drengurinn og stúlkan, bæði dáin á aðeins þremur árum. Þú verður henni hjálparhella og gleðigjafi, Sigurlína mín. Svo kemurðu aftur. Þú átt eftir að fara til Seyðisfjarðar. Þar eru tækifærin fyrir ungar stúlkur og þá ertu svo nálægt okkur Þórunni. Enda býr framtíðin á Seyðisfirði. Þar veðrur höfuðstaður landsins síðar meir. Vittu til.

Frú Sesselja var þess fullviss að Seyðisfjörður yrði stórborg framtíðar. Ein af merkustu verslunarborgum Evrópu, sagði hún. Þegar fram líða stundir. Veðursældin er þvílík og þá verður nú þétt byggð upp allar hlíðar og hallir og stórhýsi á heiðarbrún. Það er eins gott að við verðum öll tilbúin þegar þar að kemur.


Product Details

BN ID: 2940193742746
Publisher: Kristín Helga Gunnarsdóttir
Publication date: 10/27/2024
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews