Kona eldhúsguðsins

Winnie fæðist inn í auðuga fjölskyldu í Kína, þar sem hún elst upp. Örlögum lífs hennar er stjórnað af fjölskyldu og eiginmanni hennar. Dóttir Winnie, Pearl, hefur alist upp í Bandaríkjunum. Pearl gengur um með sjúkdóm og mun það verða hlutverk Helen, frænku þeirra, að tengja mæðgurnar tvær saman í gegnum merkilega fortíð Winnie og kínverskan uppruna þeirra, sem Pearl hefur hingað til forðast sem heitan eldinn.

Saga mæðgnanna endurspeglar stórt samhengi lífs marga Kínverja sem lifðu stórbrotnum lífum á fyrri hluta 20. aldar. Saga Winnie nær frá því þegar hún er lítil stúlka í Kína og til þess þegar hún flyst til Bandaríkjanna á efri árum. Ástarsambönd, flókin hjónabönd, fjölskyldutengsl og sönn vinátta eru þemu sem birtast í gegnum sögupersónurnar ásamt kínverskri speki Winnie sem gefa sögunni meiri líf og lit.

Amy Tan er dóttir kínverskra innflytjenda í Bandaríkjunum og birta verk hennar mörg hver þann veruleika. Amy fræðir lesendur um lífið sem Kínverskir innflytjendur hafi margir lifað sem og þá fortíð sem börn þeirra vita oft lítið sem ekkert um. Í gegnum fjölskyldusambönd nær hún á fallegan máta að sýna það hvernig vitneskja um fortíðina getur spilað mikilvægt hlutverk þegar kemur að lærdómi varðandi nútíðina. Á sama tíma og sögupersónurnar verða fróðari um líf sitt þá verður lesandinn ef til vill þakklátari fyrir sína eigin gæfu og litlu hlutina í hinu hversdaglega lífi.

1139827337
Kona eldhúsguðsins

Winnie fæðist inn í auðuga fjölskyldu í Kína, þar sem hún elst upp. Örlögum lífs hennar er stjórnað af fjölskyldu og eiginmanni hennar. Dóttir Winnie, Pearl, hefur alist upp í Bandaríkjunum. Pearl gengur um með sjúkdóm og mun það verða hlutverk Helen, frænku þeirra, að tengja mæðgurnar tvær saman í gegnum merkilega fortíð Winnie og kínverskan uppruna þeirra, sem Pearl hefur hingað til forðast sem heitan eldinn.

Saga mæðgnanna endurspeglar stórt samhengi lífs marga Kínverja sem lifðu stórbrotnum lífum á fyrri hluta 20. aldar. Saga Winnie nær frá því þegar hún er lítil stúlka í Kína og til þess þegar hún flyst til Bandaríkjanna á efri árum. Ástarsambönd, flókin hjónabönd, fjölskyldutengsl og sönn vinátta eru þemu sem birtast í gegnum sögupersónurnar ásamt kínverskri speki Winnie sem gefa sögunni meiri líf og lit.

Amy Tan er dóttir kínverskra innflytjenda í Bandaríkjunum og birta verk hennar mörg hver þann veruleika. Amy fræðir lesendur um lífið sem Kínverskir innflytjendur hafi margir lifað sem og þá fortíð sem börn þeirra vita oft lítið sem ekkert um. Í gegnum fjölskyldusambönd nær hún á fallegan máta að sýna það hvernig vitneskja um fortíðina getur spilað mikilvægt hlutverk þegar kemur að lærdómi varðandi nútíðina. Á sama tíma og sögupersónurnar verða fróðari um líf sitt þá verður lesandinn ef til vill þakklátari fyrir sína eigin gæfu og litlu hlutina í hinu hversdaglega lífi.

6.99 In Stock
Kona eldhúsguðsins

Kona eldhúsguðsins

Kona eldhúsguðsins

Kona eldhúsguðsins

eBook

$6.99 

Available on Compatible NOOK devices, the free NOOK App and in My Digital Library.
WANT A NOOK?  Explore Now

Related collections and offers


Overview

Winnie fæðist inn í auðuga fjölskyldu í Kína, þar sem hún elst upp. Örlögum lífs hennar er stjórnað af fjölskyldu og eiginmanni hennar. Dóttir Winnie, Pearl, hefur alist upp í Bandaríkjunum. Pearl gengur um með sjúkdóm og mun það verða hlutverk Helen, frænku þeirra, að tengja mæðgurnar tvær saman í gegnum merkilega fortíð Winnie og kínverskan uppruna þeirra, sem Pearl hefur hingað til forðast sem heitan eldinn.

Saga mæðgnanna endurspeglar stórt samhengi lífs marga Kínverja sem lifðu stórbrotnum lífum á fyrri hluta 20. aldar. Saga Winnie nær frá því þegar hún er lítil stúlka í Kína og til þess þegar hún flyst til Bandaríkjanna á efri árum. Ástarsambönd, flókin hjónabönd, fjölskyldutengsl og sönn vinátta eru þemu sem birtast í gegnum sögupersónurnar ásamt kínverskri speki Winnie sem gefa sögunni meiri líf og lit.

Amy Tan er dóttir kínverskra innflytjenda í Bandaríkjunum og birta verk hennar mörg hver þann veruleika. Amy fræðir lesendur um lífið sem Kínverskir innflytjendur hafi margir lifað sem og þá fortíð sem börn þeirra vita oft lítið sem ekkert um. Í gegnum fjölskyldusambönd nær hún á fallegan máta að sýna það hvernig vitneskja um fortíðina getur spilað mikilvægt hlutverk þegar kemur að lærdómi varðandi nútíðina. Á sama tíma og sögupersónurnar verða fróðari um líf sitt þá verður lesandinn ef til vill þakklátari fyrir sína eigin gæfu og litlu hlutina í hinu hversdaglega lífi.


Product Details

ISBN-13: 9788726696349
Publisher: Saga Egmont International
Publication date: 07/26/2021
Sold by: De Marque
Format: eBook
Pages: 416
File size: 742 KB
Language: Icelandic

About the Author

About The Author

With her best-known novel, The Joy Luck Club, published in 1989 and widely translated, the Chinese-American author Amy Tan defined the genre of immigrant fiction, perfectly capturing the struggle between the first and second generations as they adapt to a new culture. Other bestselling novels include The Kitchen God's Wife and The Valley of Amazement and the children's book Sagwa, the Chinese Siamese Cat, which was turned into an animated series which aired on PBS.

Hometown:

San Francisco, California and New York, New York

Date of Birth:

February 19, 1952

Place of Birth:

Oakland, California

Education:

B.A., San Jose State University, 1973; M.A., 1974
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews