Fallvölt gæfa

Þrátt fyrir að piltarnir í Winfield skólanum séu í útivistarbanni freistast hópur þeirra til að stelast út og baða sig í gömlu grjótnámunni. Ákvörðunin vindur þó upp á sig þegar einn þeirra drukknar á dularfullan hátt.

Slysið hefur mikil áhrif á líf drengjanna til frambúðar og um síðir vaknar grunur um að gamall og slóttugur svikavefur tengist atburðinum.

Grípandi saga um völd, ástir og hermdarverk sem gerist undir lok Viktoríutímabilsins á Englandi.

Ken Follett er breskur metsöluhöfundur. Af þeim 37 titlum sem hann hefur ritað hafa selst yfir 195 milljón eintök á 40 tungumálum í fleiri en 80 löndum. Hann fæddist í Cardiff í Wales árið 1949 og lærði heimspeki á sínum yngri árum áður en hann fór að starfa sem blaðamaður. Árið 1978 skaust hann upp á stjörnuhimininn með bók sinni Nálarauga (Eye of the Needle). Hann hefur ritað mikið af sögulegum skáldsögum, en ein sú vinsælasta er bókin Pillars of the Earth, sem var gerð að sjónvarpsþáttaröð árið 2010. Ken dáir tónlist næstum jafn mikið og bækur og spilar gjarnan á bassagítar. Hann býr í Herefordshire í Englandi með konu sinni Barböru, en þau eiga saman fimm börn, sex barnabörn og þrjá labradora. Hann er virkur í ýmiss konar góðgerðastarfsemi og var formaður Dyslexia Action í áratug.

1147878996
Fallvölt gæfa

Þrátt fyrir að piltarnir í Winfield skólanum séu í útivistarbanni freistast hópur þeirra til að stelast út og baða sig í gömlu grjótnámunni. Ákvörðunin vindur þó upp á sig þegar einn þeirra drukknar á dularfullan hátt.

Slysið hefur mikil áhrif á líf drengjanna til frambúðar og um síðir vaknar grunur um að gamall og slóttugur svikavefur tengist atburðinum.

Grípandi saga um völd, ástir og hermdarverk sem gerist undir lok Viktoríutímabilsins á Englandi.

Ken Follett er breskur metsöluhöfundur. Af þeim 37 titlum sem hann hefur ritað hafa selst yfir 195 milljón eintök á 40 tungumálum í fleiri en 80 löndum. Hann fæddist í Cardiff í Wales árið 1949 og lærði heimspeki á sínum yngri árum áður en hann fór að starfa sem blaðamaður. Árið 1978 skaust hann upp á stjörnuhimininn með bók sinni Nálarauga (Eye of the Needle). Hann hefur ritað mikið af sögulegum skáldsögum, en ein sú vinsælasta er bókin Pillars of the Earth, sem var gerð að sjónvarpsþáttaröð árið 2010. Ken dáir tónlist næstum jafn mikið og bækur og spilar gjarnan á bassagítar. Hann býr í Herefordshire í Englandi með konu sinni Barböru, en þau eiga saman fimm börn, sex barnabörn og þrjá labradora. Hann er virkur í ýmiss konar góðgerðastarfsemi og var formaður Dyslexia Action í áratug.

11.99 In Stock
Fallvölt gæfa

Fallvölt gæfa

Fallvölt gæfa

Fallvölt gæfa

eBook

$11.99 

Available on Compatible NOOK devices, the free NOOK App and in My Digital Library.
WANT A NOOK?  Explore Now

Related collections and offers


Overview

Þrátt fyrir að piltarnir í Winfield skólanum séu í útivistarbanni freistast hópur þeirra til að stelast út og baða sig í gömlu grjótnámunni. Ákvörðunin vindur þó upp á sig þegar einn þeirra drukknar á dularfullan hátt.

Slysið hefur mikil áhrif á líf drengjanna til frambúðar og um síðir vaknar grunur um að gamall og slóttugur svikavefur tengist atburðinum.

Grípandi saga um völd, ástir og hermdarverk sem gerist undir lok Viktoríutímabilsins á Englandi.

Ken Follett er breskur metsöluhöfundur. Af þeim 37 titlum sem hann hefur ritað hafa selst yfir 195 milljón eintök á 40 tungumálum í fleiri en 80 löndum. Hann fæddist í Cardiff í Wales árið 1949 og lærði heimspeki á sínum yngri árum áður en hann fór að starfa sem blaðamaður. Árið 1978 skaust hann upp á stjörnuhimininn með bók sinni Nálarauga (Eye of the Needle). Hann hefur ritað mikið af sögulegum skáldsögum, en ein sú vinsælasta er bókin Pillars of the Earth, sem var gerð að sjónvarpsþáttaröð árið 2010. Ken dáir tónlist næstum jafn mikið og bækur og spilar gjarnan á bassagítar. Hann býr í Herefordshire í Englandi með konu sinni Barböru, en þau eiga saman fimm börn, sex barnabörn og þrjá labradora. Hann er virkur í ýmiss konar góðgerðastarfsemi og var formaður Dyslexia Action í áratug.


Product Details

ISBN-13: 9788727151250
Publisher: Saga Egmont International
Publication date: 08/04/2025
Sold by: De Marque
Format: eBook
Pages: 474
File size: 748 KB
Language: Icelandic

About the Author

About The Author
Ken Follett is one of the world's best-loved authors, selling more than 188 million copies of his 35+ books. Follett's first bestseller was Eye of the Needle, a spy story set in the Second World War. In 1989, The Pillars of the Earth was published and has since become Follett's most popular novel. It reached number one on bestseller lists around the world and was an Oprah's Book Club pick. Its sequels, World Without End, A Column of Fire, and The Armor of Light, and prequel The Evening and the Morning, proved equally popular, and the Kingsbridge series has sold more than fifty million copies worldwide. Follett lives in Hertfordshire, England, with his wife, Barbara. Between them they have five children, six grandchildren, and three Labradors.

Hometown:

Hertfordshire, England

Date of Birth:

June 5, 1949

Place of Birth:

Cardiff, Wales

Education:

B.A. in Philosophy, University College, London, 1970
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews