Menn með mönnum

Nær tuttugu ár eru liðin síðan Robyn og Zouga Ballantyne hófu nýjan kafla í Afríku og hefur margt á daga þeirra drifið. Zouga vann sér fljótt hylli sem ævintýramaður, rithöfundur og veiðigarpur, en sú frægðarsól hefur dalað með árunum.

Allur hans gróði er gott sem upp urinn og vonbrigðin leyna sér ekki. Með nýja ábyrgð á herðum sér, sem eiginmaður og tveggja barna faðir, þráir Zouga ekkert heitar en að grafa upp demanta á auðugum svæðum Suður-Afríku.

Altekinn af örvæntingu leggur Zouga upp í afdrifaríkt ferðalag sem einkennist af fórnum, ofbeldi og græðgi.

Tilvalin lesning fyrir aðdáendur Kim Follett og Clive Cussler.

Ballantyne fjölskyldan

Hin upprunalega Ballantyne bókasería samanstendur af fjórum skáldsögum sem spanna árin 1860-1980. Sögurnar gerast í Suður-Afríku og fjalla um ævintýri hinnar áhrifamiklu Ballantyne fjölskyldu milli kynslóða. Bækurnar draga upp raunsæja mynd af þeim sannsögulegu atburðum sem áttu sér stað í heimsálfunni á þessum tíma, svo sem þrælahaldi, arðráni og fleiri afleiðingum nýlendustefnu Breta. Hrífandi frásagnir og spennandi sögufléttur sem fara með lesandann í eftirminnilegt ferðalag.

Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith fæddist í Norður-Ródesíu í Afríku árið 1933. Smith sérhæfði sig í sögulegum skáldskap með ævintýralegu ívafi og var þekktur fyrir einstaklega grípandi frásagnarstíl. Hann gaf út 49 bækur á ferli sínum sem voru þýddar á fjölmörg tungumál og seldust í milljónum eintaka.

1147449429
Menn með mönnum

Nær tuttugu ár eru liðin síðan Robyn og Zouga Ballantyne hófu nýjan kafla í Afríku og hefur margt á daga þeirra drifið. Zouga vann sér fljótt hylli sem ævintýramaður, rithöfundur og veiðigarpur, en sú frægðarsól hefur dalað með árunum.

Allur hans gróði er gott sem upp urinn og vonbrigðin leyna sér ekki. Með nýja ábyrgð á herðum sér, sem eiginmaður og tveggja barna faðir, þráir Zouga ekkert heitar en að grafa upp demanta á auðugum svæðum Suður-Afríku.

Altekinn af örvæntingu leggur Zouga upp í afdrifaríkt ferðalag sem einkennist af fórnum, ofbeldi og græðgi.

Tilvalin lesning fyrir aðdáendur Kim Follett og Clive Cussler.

Ballantyne fjölskyldan

Hin upprunalega Ballantyne bókasería samanstendur af fjórum skáldsögum sem spanna árin 1860-1980. Sögurnar gerast í Suður-Afríku og fjalla um ævintýri hinnar áhrifamiklu Ballantyne fjölskyldu milli kynslóða. Bækurnar draga upp raunsæja mynd af þeim sannsögulegu atburðum sem áttu sér stað í heimsálfunni á þessum tíma, svo sem þrælahaldi, arðráni og fleiri afleiðingum nýlendustefnu Breta. Hrífandi frásagnir og spennandi sögufléttur sem fara með lesandann í eftirminnilegt ferðalag.

Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith fæddist í Norður-Ródesíu í Afríku árið 1933. Smith sérhæfði sig í sögulegum skáldskap með ævintýralegu ívafi og var þekktur fyrir einstaklega grípandi frásagnarstíl. Hann gaf út 49 bækur á ferli sínum sem voru þýddar á fjölmörg tungumál og seldust í milljónum eintaka.

10.99 In Stock
Menn með mönnum

Menn með mönnum

Menn með mönnum

Menn með mönnum

eBook

$10.99 

Available on Compatible NOOK devices, the free NOOK App and in My Digital Library.
WANT A NOOK?  Explore Now

Related collections and offers


Overview

Nær tuttugu ár eru liðin síðan Robyn og Zouga Ballantyne hófu nýjan kafla í Afríku og hefur margt á daga þeirra drifið. Zouga vann sér fljótt hylli sem ævintýramaður, rithöfundur og veiðigarpur, en sú frægðarsól hefur dalað með árunum.

Allur hans gróði er gott sem upp urinn og vonbrigðin leyna sér ekki. Með nýja ábyrgð á herðum sér, sem eiginmaður og tveggja barna faðir, þráir Zouga ekkert heitar en að grafa upp demanta á auðugum svæðum Suður-Afríku.

Altekinn af örvæntingu leggur Zouga upp í afdrifaríkt ferðalag sem einkennist af fórnum, ofbeldi og græðgi.

Tilvalin lesning fyrir aðdáendur Kim Follett og Clive Cussler.

Ballantyne fjölskyldan

Hin upprunalega Ballantyne bókasería samanstendur af fjórum skáldsögum sem spanna árin 1860-1980. Sögurnar gerast í Suður-Afríku og fjalla um ævintýri hinnar áhrifamiklu Ballantyne fjölskyldu milli kynslóða. Bækurnar draga upp raunsæja mynd af þeim sannsögulegu atburðum sem áttu sér stað í heimsálfunni á þessum tíma, svo sem þrælahaldi, arðráni og fleiri afleiðingum nýlendustefnu Breta. Hrífandi frásagnir og spennandi sögufléttur sem fara með lesandann í eftirminnilegt ferðalag.

Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith fæddist í Norður-Ródesíu í Afríku árið 1933. Smith sérhæfði sig í sögulegum skáldskap með ævintýralegu ívafi og var þekktur fyrir einstaklega grípandi frásagnarstíl. Hann gaf út 49 bækur á ferli sínum sem voru þýddar á fjölmörg tungumál og seldust í milljónum eintaka.


Product Details

ISBN-13: 9788727158648
Publisher: Saga Egmont International
Publication date: 06/05/2025
Sold by: De Marque
Format: eBook
Pages: 585
File size: 793 KB
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews