Niðursetningurinn

Niðursetningurinn

by Jón Mýrdal
Niðursetningurinn

Niðursetningurinn

by Jón Mýrdal

eBook

$10.99 

Available on Compatible NOOK Devices and the free NOOK Apps.
WANT A NOOK?  Explore Now

Related collections and offers


Overview

Þessi fræga saga eftir Jón Mýrdal var gerð að kvikmynd árið 1978. Verkið segir frá Þorgrími á Felli og gerist í íslenskri sveit á 18. Öld. Sagan þykir vera ádeila á viðhorf og framkomu samfélagsins gagnvart þeirra sem minna mega sín. Jón Jónsson Mýrdal (1825-1899) var íslenskur rithöfundur og smiður. Hann var af fátæku fólki kominn og fékk því ekki þá menntun sem hann hefði viljað, en lærði þess í stað trésmiði og þótti hagleikssmiður. Hann fékkst meðal annars við að byggja kirkjur og þótti bæði listhneigður og vandvirkur. Hann skrifaði gjarnan við hefilbekkinn og lét eftir sig skáldsögur, ljóð og leikrit. Jón var um skeið búsettur í Danmörku, þar sem hann skrifaði tvær skáldsögur á dönsku. Hann hneigðist mjög að ævintýrabókmenntum, enda bera verk hans merki þess.

Product Details

ISBN-13: 9788728281710
Publisher: Saga Egmont International
Publication date: 10/04/2022
Sold by: De Marque
Format: eBook
Pages: 496
File size: 695 KB
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews