Víga-Glúms saga

Víga-Glúms saga

by - Óþekktur
Víga-Glúms saga

Víga-Glúms saga

by - Óþekktur

eBook

$4.99 

Available on Compatible NOOK devices, the free NOOK App and in My Digital Library.
WANT A NOOK?  Explore Now

Related collections and offers


Overview

Víga-Glúms saga er með elstu Íslendingasögum en hún er talin rituð á fyrri hluta 13. aldar. Verkið er ævisaga og á sér stað á 10. öld. Söguhetja þess er Glúmur Eyjólfsson en hann var mikill vígamaður og hlaut þannig nafnið Víga-Glúmur. Hann hefur jafnvel verið talinn svipa til sjálfs Egils Skalla-Grímssonar, grimmustu hetju Íslendingasagnanna. Glúmur bjó á Þverá í Eyjafirði, hann var skáldmæltur en þótti einnig klókur bragðarefur. Upphaflega hélt hann til Noregs að sanna sig hjá frændum sínum en síðar hélt hann heim þar sem hann átti í deilum við nágranna sína eins og flestar hetjur Íslendingasagnanna. Sagan er sögð á skoplegan hátt og er hún háði blandin og skemmtileg lestrar.

Product Details

ISBN-13: 9788726225792
Publisher: Saga Egmont International
Publication date: 10/22/2019
Sold by: De Marque
Format: eBook
Pages: 30
File size: 128 KB
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews