Vatnsdropinn
Flest höfum við um ævina kynnst töfrum stækkunarglersins. Í því má kynnast nánar hversdagslegum hlutum og sjá það sem augað greinir ekki. Gamall fjölkunnugur vísindamaður rýnir í vatnsdropa úr mýrinni. Þar rífa smákvikindin hvert annað í sig með sífelldum deilum og ofbeldi. Vísindamanninn langar til þess að fá dýrin til að lifa saman í friði og litar þau rauð til þess að geta skoðað þau betur. Það gerir hann líka, við annan mann, en sá sér sannarlega aðra mynd en félagi hans hafði búist við. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
1137160374
Vatnsdropinn
Flest höfum við um ævina kynnst töfrum stækkunarglersins. Í því má kynnast nánar hversdagslegum hlutum og sjá það sem augað greinir ekki. Gamall fjölkunnugur vísindamaður rýnir í vatnsdropa úr mýrinni. Þar rífa smákvikindin hvert annað í sig með sífelldum deilum og ofbeldi. Vísindamanninn langar til þess að fá dýrin til að lifa saman í friði og litar þau rauð til þess að geta skoðað þau betur. Það gerir hann líka, við annan mann, en sá sér sannarlega aðra mynd en félagi hans hafði búist við. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
1.99 In Stock

eBook

$1.99 

Available on Compatible NOOK devices, the free NOOK App and in My Digital Library.
WANT A NOOK?  Explore Now

Related collections and offers


Overview

Flest höfum við um ævina kynnst töfrum stækkunarglersins. Í því má kynnast nánar hversdagslegum hlutum og sjá það sem augað greinir ekki. Gamall fjölkunnugur vísindamaður rýnir í vatnsdropa úr mýrinni. Þar rífa smákvikindin hvert annað í sig með sífelldum deilum og ofbeldi. Vísindamanninn langar til þess að fá dýrin til að lifa saman í friði og litar þau rauð til þess að geta skoðað þau betur. Það gerir hann líka, við annan mann, en sá sér sannarlega aðra mynd en félagi hans hafði búist við. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Product Details

ISBN-13: 9788726237788
Publisher: Saga Egmont International
Publication date: 06/24/2020
Sold by: De Marque
Format: eBook
Pages: 25
File size: 210 KB
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews